Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson skrifar 14. janúar 2025 08:00 Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en ég skynja núna mikin rasisma og sér í lagi gegn Palestínu. Ótrúlegasta fólk sem ég hefði haldið að hefði samkennd með fólkinu eða sér í lagi börnunum á Gaza er eiginlega slétt sama og lítur á fólk sem fer í stuðningsgöngur með Palestínu sem stuðningsfólk með hryðjuverkum. Þetta var mjög óþægileg uppgvötun og ég skammast mín fyrir þetta fólk. En hversu stór er þessi hópur fólks? Kannski þrjátíu eða fimmtíu prósent eða meira? Það sem er að gerast á Gaza er jú fyrir ofan okkar skilning en sleppum því að dæma og hugsum. Óttinn fær okkur jú til að dæma en eigum við að láta óttann við álit Pro-Israel áróðursvélarinnar hafa þau áhrif á okkur að við bælum niður samkennd með saklausu fólki? Hættum að vera svona miklir kjánar og sýnum auðmýkt og stuðning með friði og krefjumst hans! Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Sjá meira
Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en ég skynja núna mikin rasisma og sér í lagi gegn Palestínu. Ótrúlegasta fólk sem ég hefði haldið að hefði samkennd með fólkinu eða sér í lagi börnunum á Gaza er eiginlega slétt sama og lítur á fólk sem fer í stuðningsgöngur með Palestínu sem stuðningsfólk með hryðjuverkum. Þetta var mjög óþægileg uppgvötun og ég skammast mín fyrir þetta fólk. En hversu stór er þessi hópur fólks? Kannski þrjátíu eða fimmtíu prósent eða meira? Það sem er að gerast á Gaza er jú fyrir ofan okkar skilning en sleppum því að dæma og hugsum. Óttinn fær okkur jú til að dæma en eigum við að láta óttann við álit Pro-Israel áróðursvélarinnar hafa þau áhrif á okkur að við bælum niður samkennd með saklausu fólki? Hættum að vera svona miklir kjánar og sýnum auðmýkt og stuðning með friði og krefjumst hans! Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar