Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2025 08:55 Steinar B. Sigurðsson. Steinar B. Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Domino’s Pizza á Íslandi. Hann tekur við af Magnúsi Hafliðasyni, sem hefur leitt félagið frá árinu 2021 og var á dögunum ráðinn framkvæmdastjóri N1. Í tilkynningu segir að Steinar sé ekki ókunnur félaginu eða vörumerkinu, en hann hafi hafið störf árið 2006 sem framleiðslustjóri. „Undanfarin ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri framleiðslu- og innkaupa ásamt því að koma að stefnumótun og eiga sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakarameistari að mennt og er auk þess með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hann mun taka formlega við starfinu á næstu vikum.“ Haft er eftir Steinari að hann sé afar þakklátur fyrir það traust sem honum sé sýnt með þessari ráðningu. „Það er mér sérstakt gleðiefni að fá tækifæri til að hlúa áfram að þeirri einstöku menningu sem við höfum skapað hjá Domino’s með öllu því frábæra starfsfólki sem ég þekki svo vel og ber mikla virðingu fyrir. Ég bý vel að því að hafa tekið þátt í stefnumótun og ákvarðanatöku síðastliðin ár ásamt því að vinna náið með öðrum stjórnendum og þá ekki síst Magnúsi. Ég lít því björtum augum til framtíðar og hlakka til þeirrar áskorunar að tryggja áfram stöðu Domino’s sem eitt sterkasta vörumerkið á íslenskum veitingamarkaði.“ segir Steinar. Þá er haft eftir Birgi Bieltvedt, stjórnarformanni Domino’s á Íslandi, að félagið þakki Magnúsi vel unnin störf síðustu ár og þau hartnær 20 ár sem hann hafi starfað fyrir vörumerkið, bæði hér á landi og erlendis. „Á sama tíma bjóðum við Steinar velkominn í nýtt hlutverk. Hann þekkir félagið og reksturinn vel, enda meðal reynslumestu stjórnenda þess og verið ábyrgur m.a. fyrir framleiðslu og vöruþróun í 12 ár ásamt því að hafa setið í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakari að mennt og starfaði sem slíkur áður en hann réði sig til Domino’s og þekkir því betur en flestir mikilvægi vörugæða og stöðugleika.“ Veitingastaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Dominos til N1 Magnús Hafliðason, sem hefur verið forstjóri Dominos á Íslandi undanfarin ár hefur verið ráðinn forstjóri N1. 5. desember 2024 16:34 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynningu segir að Steinar sé ekki ókunnur félaginu eða vörumerkinu, en hann hafi hafið störf árið 2006 sem framleiðslustjóri. „Undanfarin ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri framleiðslu- og innkaupa ásamt því að koma að stefnumótun og eiga sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakarameistari að mennt og er auk þess með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hann mun taka formlega við starfinu á næstu vikum.“ Haft er eftir Steinari að hann sé afar þakklátur fyrir það traust sem honum sé sýnt með þessari ráðningu. „Það er mér sérstakt gleðiefni að fá tækifæri til að hlúa áfram að þeirri einstöku menningu sem við höfum skapað hjá Domino’s með öllu því frábæra starfsfólki sem ég þekki svo vel og ber mikla virðingu fyrir. Ég bý vel að því að hafa tekið þátt í stefnumótun og ákvarðanatöku síðastliðin ár ásamt því að vinna náið með öðrum stjórnendum og þá ekki síst Magnúsi. Ég lít því björtum augum til framtíðar og hlakka til þeirrar áskorunar að tryggja áfram stöðu Domino’s sem eitt sterkasta vörumerkið á íslenskum veitingamarkaði.“ segir Steinar. Þá er haft eftir Birgi Bieltvedt, stjórnarformanni Domino’s á Íslandi, að félagið þakki Magnúsi vel unnin störf síðustu ár og þau hartnær 20 ár sem hann hafi starfað fyrir vörumerkið, bæði hér á landi og erlendis. „Á sama tíma bjóðum við Steinar velkominn í nýtt hlutverk. Hann þekkir félagið og reksturinn vel, enda meðal reynslumestu stjórnenda þess og verið ábyrgur m.a. fyrir framleiðslu og vöruþróun í 12 ár ásamt því að hafa setið í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakari að mennt og starfaði sem slíkur áður en hann réði sig til Domino’s og þekkir því betur en flestir mikilvægi vörugæða og stöðugleika.“
Veitingastaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Dominos til N1 Magnús Hafliðason, sem hefur verið forstjóri Dominos á Íslandi undanfarin ár hefur verið ráðinn forstjóri N1. 5. desember 2024 16:34 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Forstjóri Dominos til N1 Magnús Hafliðason, sem hefur verið forstjóri Dominos á Íslandi undanfarin ár hefur verið ráðinn forstjóri N1. 5. desember 2024 16:34