Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2025 10:32 Robinho fagnar marki á HM 2010. getty/Richard Heathcote Fyrrverandi fótboltastjarnan Robinho situr nú í fangelsi í Brasilíu. Í fyrra hlaut hann níu ára dóm fyrir nauðgun. Robinho og fimm aðrir voru fundnir sekir um að hafa nauðgað albanskri konu á skemmtistað á Ítalíu 2013. Upphaflega dæmdu ítölsk yfirvöld Robinho 2017 en hann var þá staddur í Brasilíu og ekki var hægt að framselja hann. Hann var svo að lokum dæmdur í níu ára fangelsi í heimalandinu í fyrra. Robinho afplánar dóminn í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu í Sao Paulo. Fangelsið er jafnan kallað fangelsi hinna frægu. Meðal fanga þar er maður sem myrti dóttur sína, kona sem stakk eiginmann sinn 56 sinnum og læknir sem misnotaði sjúklinga sína. Um 2.500 fangar eru í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu. Allt að sex eru saman í klefum sem eru á 8-15 fermetrar að stærð. Robinho lék með Milan þegar hann nauðgaði konunni í byrjun árs 2013. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði til að mynda með Real Madrid og Manchester City. Robinho lék hundrað leiki og skoraði 28 mörk fyrir brasilíska landsliðið á árunum 2003-17. Fótbolti Brasilía Fangelsismál Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Sjá meira
Robinho og fimm aðrir voru fundnir sekir um að hafa nauðgað albanskri konu á skemmtistað á Ítalíu 2013. Upphaflega dæmdu ítölsk yfirvöld Robinho 2017 en hann var þá staddur í Brasilíu og ekki var hægt að framselja hann. Hann var svo að lokum dæmdur í níu ára fangelsi í heimalandinu í fyrra. Robinho afplánar dóminn í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu í Sao Paulo. Fangelsið er jafnan kallað fangelsi hinna frægu. Meðal fanga þar er maður sem myrti dóttur sína, kona sem stakk eiginmann sinn 56 sinnum og læknir sem misnotaði sjúklinga sína. Um 2.500 fangar eru í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu. Allt að sex eru saman í klefum sem eru á 8-15 fermetrar að stærð. Robinho lék með Milan þegar hann nauðgaði konunni í byrjun árs 2013. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði til að mynda með Real Madrid og Manchester City. Robinho lék hundrað leiki og skoraði 28 mörk fyrir brasilíska landsliðið á árunum 2003-17.
Fótbolti Brasilía Fangelsismál Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Sjá meira