Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 23:30 Inah Canabarro er 116 ára gömul og byrjar árið sem elsta manneskja í heimi. AP/Carlos Macedo Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9) Brasilía Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9)
Brasilía Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira