Ríkisútvapið greinir frá þessu, og segir að vélin hafi verið í um tvo tíma í loftinu þegar breyta þurfti leið hennar og stefna á Keflavíkurflugvöll. Þar hafi vélinni verið lent á sjötta tímanum í kvöld.
Um tveimur klukkustundum síðar, upp úr klukkan hálf átta, hafi vélinni verið flogið frá Keflavík og aftur af stað til Charlotte.