Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 08:00 „Chelsea, viljið þið þessa?“ gæti samherji Cecilíu Ránar verið að segja hér. Getty Images/Pier Marco Tacca Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur staðið sig frábærlega með Inter síðan hún kom þangað á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Svo vel hefur hún spilað að Englandsmeistarar Chelsea eru meðal þeirra liða sem vilja fá markvörðinn í sínar raðir. Mbl.is greinir frá því að góð frammistaða Cecilíu Ránar í Serie A – þar sem hún hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum – hafi vakið athygli bæði innan Ítalíu sem og á Englandi og Spáni. Nel Matchday Programme di Inter-Lipsia, l'intervista esclusiva a Cecilía Rúnarsdóttir#ForzaInter #InterWomen— Inter Women (@Inter_Women) November 26, 2024 Í frétt mbl.is kemur fram að Þýskalandsmeistarar Bayern vilji framlengja samning 21 árs gamla markvarðarins en það stefni hins vegar í að hún geti valið úr tilboðum. Juventus, sem trónir á toppi Serie A, vill fá hana í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea, Manchester United og Real Madríd. Það er því ljóst að ef Cecilía Rán ákveður að framlengja ekki samning sinn í Þýskalandi þá getur hún valið úr tilboðum. Cecilía Rán hefur spilað 13 A-landsleiki fyrir Ísland og haldið níu sinnum hreinu. Leikirnir væru án efa orðnir fleiri hefði hún ekki meiðst illa og misst af öllu tímabilinu 2023-24. Hún stefnir nú á að vinna sæti sitt til baka áður en Evrópumótið sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að góð frammistaða Cecilíu Ránar í Serie A – þar sem hún hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum – hafi vakið athygli bæði innan Ítalíu sem og á Englandi og Spáni. Nel Matchday Programme di Inter-Lipsia, l'intervista esclusiva a Cecilía Rúnarsdóttir#ForzaInter #InterWomen— Inter Women (@Inter_Women) November 26, 2024 Í frétt mbl.is kemur fram að Þýskalandsmeistarar Bayern vilji framlengja samning 21 árs gamla markvarðarins en það stefni hins vegar í að hún geti valið úr tilboðum. Juventus, sem trónir á toppi Serie A, vill fá hana í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea, Manchester United og Real Madríd. Það er því ljóst að ef Cecilía Rán ákveður að framlengja ekki samning sinn í Þýskalandi þá getur hún valið úr tilboðum. Cecilía Rán hefur spilað 13 A-landsleiki fyrir Ísland og haldið níu sinnum hreinu. Leikirnir væru án efa orðnir fleiri hefði hún ekki meiðst illa og misst af öllu tímabilinu 2023-24. Hún stefnir nú á að vinna sæti sitt til baka áður en Evrópumótið sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira