Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 19:01 Telma var besti markvörður Bestu deildar kvenna árið 2024. Vísir/Diego Telma Ívarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Rangers. Þetta herma heimildir Vísis en Fótbolti.net greindi fyrst frá. Í frétt miðilsins segir að Telma sé enn að bíða eftir atvinnuleyfi á Bretlandseyjum en þegar það sé komið í hús muni hún halda ytra. Hin 25 ára gamla Telma hefur komið víða við hér á landi en áður en hún braut sér leið inn í byrjunarliðs Breiðabliks spilaði hún með Fjarðabyggð, Grindavík, Haukum, Augnabliki og FH. Telma hefur spilað tólf A-landsleiki til þessa en með vistaskiptum hennar þá leika allar þrjár sem berjast um stöðu markvarðar íslenska landsliðsins erlendis. Cecilía Rán Rúnarsdóttir spilar með Inter á Ítalíu – á láni frá Bayern München. Fanney Inga Birkisdóttir var þá nýverið keypt til BK Häcken í Svíþjóð. Rangers er sem stendur í 2. sæti skosku efstu deildar kvenna með 39 stig að loknum 17 leikjum, sex stigum minna en topplið Glasgow City. Fótbolti Íslenski boltinn Skoski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en Fótbolti.net greindi fyrst frá. Í frétt miðilsins segir að Telma sé enn að bíða eftir atvinnuleyfi á Bretlandseyjum en þegar það sé komið í hús muni hún halda ytra. Hin 25 ára gamla Telma hefur komið víða við hér á landi en áður en hún braut sér leið inn í byrjunarliðs Breiðabliks spilaði hún með Fjarðabyggð, Grindavík, Haukum, Augnabliki og FH. Telma hefur spilað tólf A-landsleiki til þessa en með vistaskiptum hennar þá leika allar þrjár sem berjast um stöðu markvarðar íslenska landsliðsins erlendis. Cecilía Rán Rúnarsdóttir spilar með Inter á Ítalíu – á láni frá Bayern München. Fanney Inga Birkisdóttir var þá nýverið keypt til BK Häcken í Svíþjóð. Rangers er sem stendur í 2. sæti skosku efstu deildar kvenna með 39 stig að loknum 17 leikjum, sex stigum minna en topplið Glasgow City.
Fótbolti Íslenski boltinn Skoski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira