Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 17:00 Elenora deilir hér ljúffengri súkkulaðimús sem er tilvalinn eftirréttir í áramótaboðið. Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi. „Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira