Flugeldasala Landsbjargar hafin Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. desember 2024 12:00 Flugeldasala í Lágmúla. vísir/vilhelm Flugeldasala björgunarsveita Landsbjargar hófst á hundrað stöðum í morgun. Lítil breyting er í sölutölum milli ára. „Þetta er mjög áþekkt og undanfarin ár. Við erum með um hundrað sölustaði um allt land og nánast allar sveitir sem taka þátt í því enda ein af þeirra mikilvægustu fjáröflunum,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Það er ljóst að þetta er lykilfjármögnun ásamt sölu á neyðarkalli og bakvörðum fyrir sveitir félagsins. Þetta er það sem stendur undir rekstrinum. Þetta stendur undir því að við getum verið með 93 björgunarsveitir hringinn í kringum landið tilbúnar þegar kallið kemur því það kostar að vera tilbúinn. Útkallið sjálft er ekki dýrt en það er dýrt að vera tilbúinn.“ Tertupakkinn vinsæll Hann merkir ekki mikla breytingu í sölutölum milli ára. „Landsmenn hafa verið viljugir að koma og styrkja sveitirnar með kaupum á flugeldum og kveðja gamla árið með flugeldasýningu. Samsetningin á því sem fólk kaupir hefur breyst og það er kannski bara eðlilegt. Við höfum mætt því með því að setja saman dálítið fjölbreyttari pakka en verið hefur, til dæmis núna tertupakkann sem hefur verið í svolítinn tíma. Hann er mjög vinsæll.“ Lítið um verðhækkanir Hvernig er með verðið á þessu, hafa verið miklar hækkanir í ljósi þess að nú hefur margt hækkað í verði? „Það hefur margt hækkað en ekki flugeldar. Við höfum reynt að stilla því mjög í hóf. Við neyddumst til að taka inn smávægilega hækkun og það var meira vegna hækkunar á flutningskostnaði frá Asíu. Að meðaltali er þetta rétt um fjögur prósent sem vörurnar eru að hækka.“ Flugeldar Áramót Björgunarsveitir Verðlag Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira
„Þetta er mjög áþekkt og undanfarin ár. Við erum með um hundrað sölustaði um allt land og nánast allar sveitir sem taka þátt í því enda ein af þeirra mikilvægustu fjáröflunum,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Það er ljóst að þetta er lykilfjármögnun ásamt sölu á neyðarkalli og bakvörðum fyrir sveitir félagsins. Þetta er það sem stendur undir rekstrinum. Þetta stendur undir því að við getum verið með 93 björgunarsveitir hringinn í kringum landið tilbúnar þegar kallið kemur því það kostar að vera tilbúinn. Útkallið sjálft er ekki dýrt en það er dýrt að vera tilbúinn.“ Tertupakkinn vinsæll Hann merkir ekki mikla breytingu í sölutölum milli ára. „Landsmenn hafa verið viljugir að koma og styrkja sveitirnar með kaupum á flugeldum og kveðja gamla árið með flugeldasýningu. Samsetningin á því sem fólk kaupir hefur breyst og það er kannski bara eðlilegt. Við höfum mætt því með því að setja saman dálítið fjölbreyttari pakka en verið hefur, til dæmis núna tertupakkann sem hefur verið í svolítinn tíma. Hann er mjög vinsæll.“ Lítið um verðhækkanir Hvernig er með verðið á þessu, hafa verið miklar hækkanir í ljósi þess að nú hefur margt hækkað í verði? „Það hefur margt hækkað en ekki flugeldar. Við höfum reynt að stilla því mjög í hóf. Við neyddumst til að taka inn smávægilega hækkun og það var meira vegna hækkunar á flutningskostnaði frá Asíu. Að meðaltali er þetta rétt um fjögur prósent sem vörurnar eru að hækka.“
Flugeldar Áramót Björgunarsveitir Verðlag Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira