Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2024 12:01 Linda Sif Magnúsdóttir tók við sem forstöðukona Samhjálpar í október. stöð 2 Um tvö hundruð borða hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar. Forstöðukona segir þjónustuna mikilvæga enda sé hún hjá mörgum eina hátíðlega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þegar fréttastofu bar að garði um klukkan níu í morgun stóðu sjálfboðaliðar og starfsfólk Samhjálpar í ströngu við að hræra í pottum og bera fram hátíðarmat. Alla daga geta þeir sem eru í bágri stöðu snætt hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar og er aðfangadagur engin undantekning, en þá er hádegisverðurinn með jólalegasta móti. Boðið er upp á hamborgarhrygg, lambakjöt, síld, rúgbrauð, kökur og að sjálfsögðu jólaís. Rauður jóladúkur eru settur á öll borð og kerti tendruð í skammdeginu. Húsið var opnað klukkan tíu og stendur hádegisverðurinn til klukkan tvö í dag. „Svo erum við með lengri opnun fyrir heimilislausa og þá sem eru í gistiskýlinu frá klukkan tvö til hálf fimm. Þá eru þeir bara að spila og hafa það notalegt,“ segir Linda Sif Magnúsdóttir, forstöðukona Samhjálpar. Hlýlegt og notalegt Kaffistofan er sem fyrr segir opin alla daga ársins en Linda segir að fleiri sæki hádegisverðinn á aðfangadag en aðra daga. „Það er alltaf mjög hlýlegt og notalegt að koma á kaffistofuna um jólin.“ Linda segir fjölda þeirra sem sækja þjónustuna svipaðan og síðustu ár. Þeir sem mæti séu afar þakklátir fyrir úrræðið. Fyrir marga þá sem sækja hádegisverðinn í dag er hann eina jólalega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þannig þetta er þýðingarmikil stund fyrir ykkar skjólstæðinga? „Já algjörlega, þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur. Það er gott að koma og fá að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins.“ Hjálparstarf Reykjavík Jól Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði um klukkan níu í morgun stóðu sjálfboðaliðar og starfsfólk Samhjálpar í ströngu við að hræra í pottum og bera fram hátíðarmat. Alla daga geta þeir sem eru í bágri stöðu snætt hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar og er aðfangadagur engin undantekning, en þá er hádegisverðurinn með jólalegasta móti. Boðið er upp á hamborgarhrygg, lambakjöt, síld, rúgbrauð, kökur og að sjálfsögðu jólaís. Rauður jóladúkur eru settur á öll borð og kerti tendruð í skammdeginu. Húsið var opnað klukkan tíu og stendur hádegisverðurinn til klukkan tvö í dag. „Svo erum við með lengri opnun fyrir heimilislausa og þá sem eru í gistiskýlinu frá klukkan tvö til hálf fimm. Þá eru þeir bara að spila og hafa það notalegt,“ segir Linda Sif Magnúsdóttir, forstöðukona Samhjálpar. Hlýlegt og notalegt Kaffistofan er sem fyrr segir opin alla daga ársins en Linda segir að fleiri sæki hádegisverðinn á aðfangadag en aðra daga. „Það er alltaf mjög hlýlegt og notalegt að koma á kaffistofuna um jólin.“ Linda segir fjölda þeirra sem sækja þjónustuna svipaðan og síðustu ár. Þeir sem mæti séu afar þakklátir fyrir úrræðið. Fyrir marga þá sem sækja hádegisverðinn í dag er hann eina jólalega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þannig þetta er þýðingarmikil stund fyrir ykkar skjólstæðinga? „Já algjörlega, þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur. Það er gott að koma og fá að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins.“
Hjálparstarf Reykjavík Jól Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira