Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 07:01 Karlalandslið Sádi-Arabíu mun ferðast langt næsta sumar. Noushad Thekkayil/NurPhoto via Getty Images Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira