Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 17:30 Írinn Conor McGregor ætlar að berjast aftur í MMA en fyrst er það hnefaleikabardagi á Indlandi. Getty/ Jeff Bottari Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. McGregor er fyrrum tvöfaldur meistari í UFC og einn allra vinsælasti bardagamaður heims. Það er því mikill áhugi á hvað hann gerir næst eftir erfiða mánuði upp á síðkastið, bæði innan og utan búrsins. McGregor hafði samþykkt að berjast við Michael Chandler á UFC 303 í júní en varð að hætta við bardagann vegna meiðsla. Á dögunum var hann dæmdur sekur fyrir kynferðisbrot gegn konu í einkamáli sem hún höfðaði gegn honum fyrir dómstól í Dublin. McGregor sagði konuna hafa veitt samþykki sitt og að hann ætli að áfrýja dómnum. McGregor notaði samfélagsmiðla sína í dag til að segja frá næsta bardaga. „Orðrómur um að bardaga við [Ilia] Topurio er falskur,“ skrifaði Conor McGregor á samfélagsmiðilinn X. „Ég er byrjaður í viðræðum við Ambani fjölskylduna um að berjast við Logan Paul í hnefaleikabardaga á Indlandi. Ég hef samþykkt að taka þátt í honum. Ég mun síðan í framhaldinu leitast eftir endurkomu í búrið,“ skrifaði McGregor. Logan Paul er YouTube stjarna og áhrifavaldur. Hann hefur barist fjórum sinnum í hnefaleikum og einn þeirra tapaði hann á móti KSI. Þeir skildu jafnir í hinum bardaga sínum. Paul gerði einnig jafntefli við Floyd Mayweather og vann síðan MMA bardagamanninn Dillon Danis. Logan Paul hefur samt að undanförnu skapað sér stærra nafn í fjölbragðaglímuheiminum þar sem hann vann bandaríska meistaramótið í nóvember 2023. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) MMA Box Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
McGregor er fyrrum tvöfaldur meistari í UFC og einn allra vinsælasti bardagamaður heims. Það er því mikill áhugi á hvað hann gerir næst eftir erfiða mánuði upp á síðkastið, bæði innan og utan búrsins. McGregor hafði samþykkt að berjast við Michael Chandler á UFC 303 í júní en varð að hætta við bardagann vegna meiðsla. Á dögunum var hann dæmdur sekur fyrir kynferðisbrot gegn konu í einkamáli sem hún höfðaði gegn honum fyrir dómstól í Dublin. McGregor sagði konuna hafa veitt samþykki sitt og að hann ætli að áfrýja dómnum. McGregor notaði samfélagsmiðla sína í dag til að segja frá næsta bardaga. „Orðrómur um að bardaga við [Ilia] Topurio er falskur,“ skrifaði Conor McGregor á samfélagsmiðilinn X. „Ég er byrjaður í viðræðum við Ambani fjölskylduna um að berjast við Logan Paul í hnefaleikabardaga á Indlandi. Ég hef samþykkt að taka þátt í honum. Ég mun síðan í framhaldinu leitast eftir endurkomu í búrið,“ skrifaði McGregor. Logan Paul er YouTube stjarna og áhrifavaldur. Hann hefur barist fjórum sinnum í hnefaleikum og einn þeirra tapaði hann á móti KSI. Þeir skildu jafnir í hinum bardaga sínum. Paul gerði einnig jafntefli við Floyd Mayweather og vann síðan MMA bardagamanninn Dillon Danis. Logan Paul hefur samt að undanförnu skapað sér stærra nafn í fjölbragðaglímuheiminum þar sem hann vann bandaríska meistaramótið í nóvember 2023. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible)
MMA Box Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira