Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 23:10 Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta 20. janúar 2025 og verður 47. forseti landsins. Hann brosir breitt þessa dagana. AP/Evan Vucci Fréttaveita ABC hefur samþykkt að greiða Donald Trump bætur upp á 15 milljón Bandaríkjadali, sem nemur rúmlega tveimur milljörðum íslenskra króna, vegna rangra yfirlýsinga fréttaþularins George Stephanopoulos um að Trump hefði gerst sekur um nauðgun. George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent