Breytingar hjá Intellecta Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 23:17 Baldur Gísli Jónsson hefur verið ráðinn til Intellecta og tekið við sem yfirmaður mannauðsráðgjafar hjá fyrirtækinu. Þá er Sigríður Svava Sandholt nýr meðeigandi Intellecta. „Baldur Gísli kemur með víðtæka reynslu á sviði mannauðsmála og hefur unnið við margþætt verkefni tengd breytingastjórnun, ráðgjöf og sjálfbærni. Baldur starfaði áður sem mannauðsstjóri hjúkrunarheimila Sóltúns, þar sem hann leiddi breytingaferli fyrirtækisins, og sem mannauðsstjóri Landsbankans í 12 ár. Þar veitti hann stjórnendum ráðgjöf og leiddi sjálfbærniteymi bankans,“ segir í tilkynningu Intellecta. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Sigríður Svava Sandholt sé orðin meðeigandi hjá Intellecta „í kjölfar þriggja ára farsæls starfs þar sem hún hefur sérhæft sig í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga.“ „Áður var hún framkvæmdastjóri Fræðslu ehf. og svo starfaði hún í tæpa tvo áratugi hjá Air Atlanta í fjölbreyttum stjórnunarhlutverkum. Með djúpa innsýn í mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun hefur Sigríður sýnt framúrskarandi hæfni í að finna hæfasta fólkið fyrir íslensk fyrirtæki. Hún er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði, diplómu í stjórnun og MPM í verkefnastjórnun, sem undirstrikar hennar sterka faglega bakgrunn.“ Fyrirtækið sé nú enn betur í stakk búið að mæta þörfum viðskiptavina sem margir muni strax njóta góðs af þessari viðbót, að sögn Einars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Intellecta. „Við hjá Intellecta erum einstaklega ánægð með að fá Baldur til liðs við okkur og leiða mannauðsráðgjöf fyrirtækisins. Með hans víðtæku reynslu og djúpu innsýn í mannauðsmál getum við veitt viðskiptavinum okkar enn markvissari þjónustu og stuðning við uppbyggingu sterkrar vinnustaðamenningar. Jafnframt er það mikill heiður að bjóða Sigríði velkomna í hóp meðeigenda Intellecta. Hún hefur sýnt framúrskarandi hæfni í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga og mun áfram leggja sitt af mörkum til að styrkja stöðu okkar sem leiðandi ráðningar- og ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi. Við erum afar stolt af því að hafa jafn öflugan og reynslumikinn hóp í fararbroddi í starfsemi okkar.“ „Með þessari sýn og kraftmiklu teymi ætlar Intellecta að halda áfram að vera verðugur samstarfsaðili íslenskra fyrirtækja,“segir Einar. Vistaskipti Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
„Baldur Gísli kemur með víðtæka reynslu á sviði mannauðsmála og hefur unnið við margþætt verkefni tengd breytingastjórnun, ráðgjöf og sjálfbærni. Baldur starfaði áður sem mannauðsstjóri hjúkrunarheimila Sóltúns, þar sem hann leiddi breytingaferli fyrirtækisins, og sem mannauðsstjóri Landsbankans í 12 ár. Þar veitti hann stjórnendum ráðgjöf og leiddi sjálfbærniteymi bankans,“ segir í tilkynningu Intellecta. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Sigríður Svava Sandholt sé orðin meðeigandi hjá Intellecta „í kjölfar þriggja ára farsæls starfs þar sem hún hefur sérhæft sig í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga.“ „Áður var hún framkvæmdastjóri Fræðslu ehf. og svo starfaði hún í tæpa tvo áratugi hjá Air Atlanta í fjölbreyttum stjórnunarhlutverkum. Með djúpa innsýn í mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun hefur Sigríður sýnt framúrskarandi hæfni í að finna hæfasta fólkið fyrir íslensk fyrirtæki. Hún er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði, diplómu í stjórnun og MPM í verkefnastjórnun, sem undirstrikar hennar sterka faglega bakgrunn.“ Fyrirtækið sé nú enn betur í stakk búið að mæta þörfum viðskiptavina sem margir muni strax njóta góðs af þessari viðbót, að sögn Einars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Intellecta. „Við hjá Intellecta erum einstaklega ánægð með að fá Baldur til liðs við okkur og leiða mannauðsráðgjöf fyrirtækisins. Með hans víðtæku reynslu og djúpu innsýn í mannauðsmál getum við veitt viðskiptavinum okkar enn markvissari þjónustu og stuðning við uppbyggingu sterkrar vinnustaðamenningar. Jafnframt er það mikill heiður að bjóða Sigríði velkomna í hóp meðeigenda Intellecta. Hún hefur sýnt framúrskarandi hæfni í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga og mun áfram leggja sitt af mörkum til að styrkja stöðu okkar sem leiðandi ráðningar- og ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi. Við erum afar stolt af því að hafa jafn öflugan og reynslumikinn hóp í fararbroddi í starfsemi okkar.“ „Með þessari sýn og kraftmiklu teymi ætlar Intellecta að halda áfram að vera verðugur samstarfsaðili íslenskra fyrirtækja,“segir Einar.
Vistaskipti Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira