Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:02 Erna Dís og Unnar Már, varðstjórar. vísir/ívar fannar „Löggutíst“ er leið lögreglunnar til að færa almenningi fréttir af störfum lögreglu í rauntíma. Á samfélagsmiðlinum X mun lögregla segja frá öllum helstu verkefnum sem embættið fæst við. „Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
„Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024
Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira