Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. desember 2024 19:36 Sigurður Ingi, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, gefur lítið fyrir orðróm um að hann ætli að segja skilið við stjórnmálin. Jafnframt segist hann ekki ætla að fara að starfa hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. „Ég get sagt eins og Mark Twain að “fréttir af (pólitísku) andláti mínu og útför (brottför) eru stórlega ýktar”,“ segir Sigurður Ingi á Facebook. Í morgun birtist frétt í greinaflokknum Orðrómur á vef Mannlífs þar sem að sagði að mikil óánægja væri með frammistöðu Sigurðar í nýafstöðnum kosningum þar sem Framsóknarflokkurinn fékk fimm menn kjörna á þing. Þar sagði líka að reiknað væri með því að hann myndi víkja úr formannsstólnum fyrir næsta landsfund Framsóknarmanna. Jafnframt kom fram að orðrómur væri á lofti um að hann væri búin að tryggja sér starf sem ráðgjafi FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, en hún hefur aðsetur í Róm. „Ég er ekki að fara til Rómar til FAO eða nokkuð annað. Eina sem ég hef huxað mér - á nýju ári - er að ganga aftur í karlakórinn minn - Karlakór Hreppamanna,“ skrifar Sigurður sem furðar sig á þessum sögusögnum. „Hitt er svo meira undrunarefni hver setur svona þvælu á flug og afhverju.“ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
„Ég get sagt eins og Mark Twain að “fréttir af (pólitísku) andláti mínu og útför (brottför) eru stórlega ýktar”,“ segir Sigurður Ingi á Facebook. Í morgun birtist frétt í greinaflokknum Orðrómur á vef Mannlífs þar sem að sagði að mikil óánægja væri með frammistöðu Sigurðar í nýafstöðnum kosningum þar sem Framsóknarflokkurinn fékk fimm menn kjörna á þing. Þar sagði líka að reiknað væri með því að hann myndi víkja úr formannsstólnum fyrir næsta landsfund Framsóknarmanna. Jafnframt kom fram að orðrómur væri á lofti um að hann væri búin að tryggja sér starf sem ráðgjafi FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, en hún hefur aðsetur í Róm. „Ég er ekki að fara til Rómar til FAO eða nokkuð annað. Eina sem ég hef huxað mér - á nýju ári - er að ganga aftur í karlakórinn minn - Karlakór Hreppamanna,“ skrifar Sigurður sem furðar sig á þessum sögusögnum. „Hitt er svo meira undrunarefni hver setur svona þvælu á flug og afhverju.“
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira