Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:49 Lilja Alfreðsdóttir er starfandi menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Ellefu einkareknir, sstaðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins fá úthlutað styrkjum frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu og innviðaráðuneytinu. Alls voru til úthlutunar 12,5 milljónir sem skiptast jafnt á milli allra miðla sem sóttu um og fær hver þeirra 1.136.363 krónur í sinn hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins. Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins.
Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira