Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2024 20:07 Níu fangar geta verið á nýja meðferðarganginu á Litla Hrauni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn fanga eru líklegri en önnur börn að fara í fangelsi á fullorðins árum segir formaður Afstöðu, félags fanga. Nú erum um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn, en þar var verið að opna nýjan meðferðargang fyrir þá fanga, sem vilja vera vímuefnalausir í fangelsinu. Það er orðið jólalegt á Litla Hrauni, jólamyndir á veggjum úti og starfsfólk og fangar að komast smátt og smátt í jólagírinn. Fjölmenni mætti á vígslu nýs meðferðargangs nýlega fyrir níu fanga þar sem þeim er boðið upp á áfengis- og vímuefnameðferð á meðan þeir afplána)) 0:23 En er mikil áfengis og vímuefnaneyslu i fangelsinu? „Það er nánast engin áfengisneysla en það er töluverð vímuefnaneysla inn í fangelsinu, sem kemur í svona bylgju,“ segir Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni. En hvernig komast fíkniefni inn í fangelsið? „Örugglega bara með mörgum mismunandi leiðum. Ef við værum með það fullkomna svar við því þá væru þau væntanlega ekki að komast inn,“ segir Jón Þór. Jón Þór Kvaran, sem er meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sálfræðingur Fangelsismálastofnunar fagnar nýja meðferðarganginum. „Já, hann hefur allavega tekið stakkaskiptum miðað við það sem áður var og það er allt nýtt inn á þessum gangi og það er von okkar líka að það verði svona ný áhersla og stefni hjá þeim, sem hingað koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það vakti athygli við vígslu gangsins þegar formaður Afstöðu félags fanga, Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði að börn fanga væru líklegri til að lenda í fangelsi en önnur börn. „Það er eitt að því sem við viljum vinna að hér að þeir sem eiga börn og eru í fangelsi að þeir geri sér grein fyrir þessu og ég held að það sé engin af þeim, sem vilja að börnin sín komi í fangelsi og þar af leiðandi viljum við bjóða upp á ýmis námskeið og að kynna allskonar úrræði, sem eru í gangi nú þegar og hægt er að leita í til að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jólin eru farin að minna á sig á Litla Hrauni á Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú eru um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fangelsismál Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Það er orðið jólalegt á Litla Hrauni, jólamyndir á veggjum úti og starfsfólk og fangar að komast smátt og smátt í jólagírinn. Fjölmenni mætti á vígslu nýs meðferðargangs nýlega fyrir níu fanga þar sem þeim er boðið upp á áfengis- og vímuefnameðferð á meðan þeir afplána)) 0:23 En er mikil áfengis og vímuefnaneyslu i fangelsinu? „Það er nánast engin áfengisneysla en það er töluverð vímuefnaneysla inn í fangelsinu, sem kemur í svona bylgju,“ segir Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni. En hvernig komast fíkniefni inn í fangelsið? „Örugglega bara með mörgum mismunandi leiðum. Ef við værum með það fullkomna svar við því þá væru þau væntanlega ekki að komast inn,“ segir Jón Þór. Jón Þór Kvaran, sem er meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sálfræðingur Fangelsismálastofnunar fagnar nýja meðferðarganginum. „Já, hann hefur allavega tekið stakkaskiptum miðað við það sem áður var og það er allt nýtt inn á þessum gangi og það er von okkar líka að það verði svona ný áhersla og stefni hjá þeim, sem hingað koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það vakti athygli við vígslu gangsins þegar formaður Afstöðu félags fanga, Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði að börn fanga væru líklegri til að lenda í fangelsi en önnur börn. „Það er eitt að því sem við viljum vinna að hér að þeir sem eiga börn og eru í fangelsi að þeir geri sér grein fyrir þessu og ég held að það sé engin af þeim, sem vilja að börnin sín komi í fangelsi og þar af leiðandi viljum við bjóða upp á ýmis námskeið og að kynna allskonar úrræði, sem eru í gangi nú þegar og hægt er að leita í til að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jólin eru farin að minna á sig á Litla Hrauni á Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú eru um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fangelsismál Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira