Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2024 08:05 Þúsundir mótmælenda eru komnir saman fyrir utan þinghúsið. AP/Ahn Young-joon Þúsundir mótmælenda eru fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Í dag verður kosið um vantrauststillögu gegn forsetanum Yoon Suk Yeol eftir að hann lýsti yfir neyðarherlögum í landinu fyrr í vikunni. Yoon lýsti yfir neyðarherlögum síðastliðinn þriðjudag sem felld voru úr gildi nokkrum klukkustundum síðar af ríkisstjórn. Hann sagðist hafa sett lögin á til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Í dag kýs þing Suður-Kóreu um vantrauststillögu gagnvart Yoon. Tvö hundruð atkvæði þarf til að tillagan nái í gegn. Stjórnarandstöðuflokkarnir þurfa aðeins átta atkvæði frá stjórnarflokkunum. Flokkur Yoon, Yoon hélt ræðu nú fyrr í morgun þar sem hann byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þá ætlaði hann ekki að segja af sér heldur treysti hann flokknum sínum til að ákveða hver næstu skrefin yrðu. Einn mótmælendanna ætlaði að kveikja í sér Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan þinghúsið í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Langflestir vilja að forsetinn segi af sér eða að vantrauststillagan fari í gegn. Í nýjustu skoðanankönnunum kemur fram að þrír fjórðu landsmanna vilja forsetann úr starfi. Lítill hópur er fyrir utan þinghúsið sem stendur með forsetanum. Mótmælendahóparnir tveir eru aðskildir af lögreglunni en kalla þó sín á milli. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Lögreglan handtók einn mann á sextugsaldri sem ætlaði að kveikja í sér fyrir utan þinghúsið. Maðurinn hringdi í lögregluna til að vara hana við. Með íkveikjunni vildi hann mótmæla ofbeldi og ójafnrétti í landinu. Hann hafði sett á sig terpentínu áður en var handtekinn af lögreglu og sendur á sjúkrahús. Suður-Kórea Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Yoon lýsti yfir neyðarherlögum síðastliðinn þriðjudag sem felld voru úr gildi nokkrum klukkustundum síðar af ríkisstjórn. Hann sagðist hafa sett lögin á til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Í dag kýs þing Suður-Kóreu um vantrauststillögu gagnvart Yoon. Tvö hundruð atkvæði þarf til að tillagan nái í gegn. Stjórnarandstöðuflokkarnir þurfa aðeins átta atkvæði frá stjórnarflokkunum. Flokkur Yoon, Yoon hélt ræðu nú fyrr í morgun þar sem hann byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þá ætlaði hann ekki að segja af sér heldur treysti hann flokknum sínum til að ákveða hver næstu skrefin yrðu. Einn mótmælendanna ætlaði að kveikja í sér Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan þinghúsið í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Langflestir vilja að forsetinn segi af sér eða að vantrauststillagan fari í gegn. Í nýjustu skoðanankönnunum kemur fram að þrír fjórðu landsmanna vilja forsetann úr starfi. Lítill hópur er fyrir utan þinghúsið sem stendur með forsetanum. Mótmælendahóparnir tveir eru aðskildir af lögreglunni en kalla þó sín á milli. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Lögreglan handtók einn mann á sextugsaldri sem ætlaði að kveikja í sér fyrir utan þinghúsið. Maðurinn hringdi í lögregluna til að vara hana við. Með íkveikjunni vildi hann mótmæla ofbeldi og ójafnrétti í landinu. Hann hafði sett á sig terpentínu áður en var handtekinn af lögreglu og sendur á sjúkrahús.
Suður-Kórea Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira