Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 07:32 Nýjasta liðið í WNBA deildinni í körfubolta er Valkyrjunar frá Golden State. Þjálfari liðsins er Natalie Nakase. Getty/Ezra Shaw Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn