Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. desember 2024 13:02 Sjálfstæðisfmennirnir Njáll Trausti og Jens Garðar voru oftast strikaðir út af kjósendum í Norðausturkjördæmi, ásamt Loga Einarssyni, oddvita Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var sá frambjóðandi í kjördæminu sem oftast var strikað yfir í nýafstöðnum kosningum. Næstur var oddviti Samfylkingarinnar en þar á eftir kom maðurinn í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Formaður Miðflokksins hugnaðist ekki 23 kjósendum flokksins. Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3 Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11
Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17