Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 06:31 Diontae Johnson fór í fýlu í síðasta leik Baltimore Ravens og félagið ákvað að setja hann í agabann. Getty/Kevin Sabitus NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Eric DeCosta, framkvæmdastjóri félagsins, staðfesti að bannið sé komið til vegna þess að Johnson neitaði að fara inn á völlinn í leik á móti Philadelphia Eagles. Baltimore er í fríi í þessari viku og tekur Johnson því bannið sitt út í fimmtándu viku á móti New York Giants um þar næstu helgi. Johnson kom til félagsins fyrr í vetur í leikmannaskiptum við Carolina Panthers. Hann var þar í stóru hlutverki en hefur aðeins gripið einn bolta í fjórum fyrstu leikjum sínum með Ravens. Johnson þykir vera góður útherji en hefur ekki fundið sig hjá nýju félagi. Hegðun hans í síðasta leik ber vott um mikla óánægju af hans hálfu. Svona ófagmennska og eigingirni mun eflaust skaða orðstír hans þegar kemur að því að finna sér nýtt lið á næstu leiktíð. Hann verður líka af launum fyrir leikinn sem hann missir af. Það verður eflaust vel fylgst með því hvernig hann kemur til baka úr þessu agabanni. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Eric DeCosta, framkvæmdastjóri félagsins, staðfesti að bannið sé komið til vegna þess að Johnson neitaði að fara inn á völlinn í leik á móti Philadelphia Eagles. Baltimore er í fríi í þessari viku og tekur Johnson því bannið sitt út í fimmtándu viku á móti New York Giants um þar næstu helgi. Johnson kom til félagsins fyrr í vetur í leikmannaskiptum við Carolina Panthers. Hann var þar í stóru hlutverki en hefur aðeins gripið einn bolta í fjórum fyrstu leikjum sínum með Ravens. Johnson þykir vera góður útherji en hefur ekki fundið sig hjá nýju félagi. Hegðun hans í síðasta leik ber vott um mikla óánægju af hans hálfu. Svona ófagmennska og eigingirni mun eflaust skaða orðstír hans þegar kemur að því að finna sér nýtt lið á næstu leiktíð. Hann verður líka af launum fyrir leikinn sem hann missir af. Það verður eflaust vel fylgst með því hvernig hann kemur til baka úr þessu agabanni. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira