Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2024 11:00 Lucy Bronze var tilbúin að koma inn á en svo mátti hún það ekki. Getty/Carl Recine Einhver hefur gert afar pínleg mistök sem bitnuðu á Lucy Bronze og enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöld, í vináttulandsleik við Sviss á Bramall Lane í Sheffield. Bronze, sem er einn besti varnarmaður heims, var búin að gera sig klára í að koma inn á sem varamaður þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Þessi 33 ára bakvörður var komin úr upphitunarfötunum og tilbúin á hliðarlínunni en svo kom í ljós að hún mætti ekki spila. Í staðinn kom Jess Carter inn á, og Bronze þarf að bíða eftir því að spila sinn 128. landsleik. „Já, það kom í ljós þarna að hún var ekki á listanum,“ sagði Sarina Wiegman, þjálfari enska landsliðsins, við ITV Sport. „Það voru sem sagt gerð mistök, óheppileg mannleg mistök, og þau komu í ljós þarna,“ sagði Wiegman. This was bizarre! Sarina Wiegman tried to bring on Lucy Bronze, but an admin error meant she wasn't named on the team sheet 😲#BBCFootball #Lionesses pic.twitter.com/O8cKtG5hin— Match of the Day (@BBCMOTD) December 4, 2024 „Við vildum samt að hún fengi að koma inn á en því miður var það ekki hægt svo þetta var mjög svekkjandi – auðvitað mest fyrir hana sjálfa – en við gátum engu breytt,“ sagði Wiegman. Þessi furðulegu mistök komu ekki í veg fyrir sigur Englands, 1-0, með marki frá Grace Clinton. Áður hafði England gert markalaust jafntefli við Bandaríkin. Enska landsliðið undirbýr sig líkt og það íslenska fyrir Evrópumótið í Sviss næsta sumar, þar sem England hefur titil að verja. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Bronze, sem er einn besti varnarmaður heims, var búin að gera sig klára í að koma inn á sem varamaður þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Þessi 33 ára bakvörður var komin úr upphitunarfötunum og tilbúin á hliðarlínunni en svo kom í ljós að hún mætti ekki spila. Í staðinn kom Jess Carter inn á, og Bronze þarf að bíða eftir því að spila sinn 128. landsleik. „Já, það kom í ljós þarna að hún var ekki á listanum,“ sagði Sarina Wiegman, þjálfari enska landsliðsins, við ITV Sport. „Það voru sem sagt gerð mistök, óheppileg mannleg mistök, og þau komu í ljós þarna,“ sagði Wiegman. This was bizarre! Sarina Wiegman tried to bring on Lucy Bronze, but an admin error meant she wasn't named on the team sheet 😲#BBCFootball #Lionesses pic.twitter.com/O8cKtG5hin— Match of the Day (@BBCMOTD) December 4, 2024 „Við vildum samt að hún fengi að koma inn á en því miður var það ekki hægt svo þetta var mjög svekkjandi – auðvitað mest fyrir hana sjálfa – en við gátum engu breytt,“ sagði Wiegman. Þessi furðulegu mistök komu ekki í veg fyrir sigur Englands, 1-0, með marki frá Grace Clinton. Áður hafði England gert markalaust jafntefli við Bandaríkin. Enska landsliðið undirbýr sig líkt og það íslenska fyrir Evrópumótið í Sviss næsta sumar, þar sem England hefur titil að verja.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira