Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 3. desember 2024 14:22 Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu, segist ætla að uppræta öfl sem séu hliðholl Norður-Kóreu. AP/Kim Hong-Ji Forseti Suður-Kóreu lýsti yfir neyðarherlögum í dag. Hann sakar stjórnarandstöðu landsins sem er með meirihluta á þingi um að ganga erinda Norður-Kóreu og að binda hendur ríkisstjórnar hans. Yoon Suk Yeol, forseti, lýsti þessu yfir í sjónvarpsávarpi og hét þess jafnframt að uppræta „öfl hliðholl Norður-Kóreu“ og verja stjórnskipun landsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Bæði Þjóðaraflsflokkur Yoon og Lýðræðisflokkurinn, sem er með meirihluta á þingi, sögðu yfirlýsingu forsetans stangast á við stjórnarskrá og að þeir hygðust koma í veg fyrir að hún tæki gildi. Forsetinn hefur átt erfitt með að koma stefnumálum sínu í framkvæmd þar sem íhaldssami Þjóðaraflsflokkur hans er ekki með meirihluta á þingi. Vinsældir Yoon hafa farið dalandi undanfarna mánuði. Lýðræðisflokkurinn hefur stöðvað fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Yoon. Þá hefur forsetinn hafnað því að óháð rannsókn fari fram á hneykslismálum sem tengjast eiginkonu hans og hátt settum embættismönnum. Suður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. 2. janúar 2024 06:45 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Yoon Suk Yeol, forseti, lýsti þessu yfir í sjónvarpsávarpi og hét þess jafnframt að uppræta „öfl hliðholl Norður-Kóreu“ og verja stjórnskipun landsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Bæði Þjóðaraflsflokkur Yoon og Lýðræðisflokkurinn, sem er með meirihluta á þingi, sögðu yfirlýsingu forsetans stangast á við stjórnarskrá og að þeir hygðust koma í veg fyrir að hún tæki gildi. Forsetinn hefur átt erfitt með að koma stefnumálum sínu í framkvæmd þar sem íhaldssami Þjóðaraflsflokkur hans er ekki með meirihluta á þingi. Vinsældir Yoon hafa farið dalandi undanfarna mánuði. Lýðræðisflokkurinn hefur stöðvað fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Yoon. Þá hefur forsetinn hafnað því að óháð rannsókn fari fram á hneykslismálum sem tengjast eiginkonu hans og hátt settum embættismönnum.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. 2. janúar 2024 06:45 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. 2. janúar 2024 06:45