Orð ársins vísar til rotnunar heilans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 12:46 Nánast allir og ömmur þeirra eru á samfélagsmiðlum og stöðugt að innbyrða nýtt efni, óháð mikilvægi þess. Vísir/Getty Oxford orð ársins að þessu sinni hefur verið valið og vísar til rotnunar heilans. Orðið er „brain rot“ og fangar áhyggjur af endalausri neyslu á misgáfulegum upplýsingum af samfélagsmiðlum. Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar. Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar.
Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira