Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2024 11:45 Alþingiskosningar fóru fram á laugardag, en loktatölur bárust úr Suðvesturkjördæmi upp úr hádegi daginn eftir. Vísir/Vilhelm Talningarmenn í Suðvesturkjördæmi hafa verið beiðnir um að vera á tánum. Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við fréttastofu að það sé gert vegna umræðu um að það sé mjótt á munum í einhverjum kjördæmum. „Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur. Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur.
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira