Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2024 22:40 Ómar Ingi Magnússon var borinn af velli í leik Magdeburg og Bietigheim í dag. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla er Magdeburg tók á móti Bietigheim í þýsku deildinni í handbolta í dag. Ómar meiddist strax í annarri sókn liðsins er Magdeburg vann níu marka sigur gegn Bietigheim í dag. Ómar sótti þá að vörn gestanna og lenti greinilega illa og snéri upp á hægri ökklann á sér. Hann var borinn af velli og kom ekki meira við sögu í leiknum. Í stuttu samtali við Vísi í kvöld sagðist Ómar ekki geta sagt til um hvort meiðslin væru alvarleg, eða hversu lengi hann yrði frá keppni. Hann sé á leið í frekari rannsóknir. Nú þegar rétt rúmar sex vikur eru í að heimsmeistaramóti í handbolta hefjist er ljóst að Ómar gæti lent í kapphlaupi við tíman ef niðurstöður þeirra rannsókna eru ekki jákvæðar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikinu og af því þegar Ómar er borinn af velli. View this post on Instagram A post shared by Dyn Handball (@dynhandball) Þýski handboltinn HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Sjá meira
Ómar meiddist strax í annarri sókn liðsins er Magdeburg vann níu marka sigur gegn Bietigheim í dag. Ómar sótti þá að vörn gestanna og lenti greinilega illa og snéri upp á hægri ökklann á sér. Hann var borinn af velli og kom ekki meira við sögu í leiknum. Í stuttu samtali við Vísi í kvöld sagðist Ómar ekki geta sagt til um hvort meiðslin væru alvarleg, eða hversu lengi hann yrði frá keppni. Hann sé á leið í frekari rannsóknir. Nú þegar rétt rúmar sex vikur eru í að heimsmeistaramóti í handbolta hefjist er ljóst að Ómar gæti lent í kapphlaupi við tíman ef niðurstöður þeirra rannsókna eru ekki jákvæðar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikinu og af því þegar Ómar er borinn af velli. View this post on Instagram A post shared by Dyn Handball (@dynhandball)
Þýski handboltinn HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Sjá meira