Jón Kristinn Valsson, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki hafa dreifst úr eldinum í nærliggjandi íbúðir.
Einn var inni í íbúðinni þegar eldurinn kviknaði. Sá komst út af sjálfsdáðum en var fluttur á slysadeild til skoðunar.