Glaður maður en býst við batnandi tölum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 23:29 Sigmundur var kátur eftir fyrstu tölur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segist vera himinlifandi með fyrstu tölur sem hafa birst í kvöld en Kristín Ólafsdóttir fréttakona tók hann tali á kosningavöku Miðflokksins Hann segist þó geta búist við batnandi tölum þegar menn nái að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi. „Ég er mjög sáttur. Sérstaklega í ljósi þess að í öllum kjördæmum í síðustu kosningum höfum við bætt jafnt pg þétt við okkur efitr því sem fleiri tölur berast. Í mínu kjördæmi ef þetta eru fyrstu tölurnar frá Akureyri þá er ég bara himinlifandi. Eins og þú sérð er tröðfullt hús og maður heyrir varla spurningarnar því stemningin er stórkostleg. Ég er glaður maður. Sigmundur segir í gríni að hann hefði viljað fá þrjátíu prósenta fylgi. Það sé ekki hægt að búast við því. Hann segir stemninguna hjá Miðflokknum þá bestu sem hann hafi upplifað og segist eiga von á hækkandi tölum eftir því sem líður á kvöldið. „Þær munu hækka. Þó ekki væri nema í ljósi reynslunnar. Getur rétt ímyndað þér þegar menn ná að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi hvort tölurnar þar muni ekki batna. Þær munu hækka en ég veit að þetta er tilefni til að vera bjartsýnn.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
„Ég er mjög sáttur. Sérstaklega í ljósi þess að í öllum kjördæmum í síðustu kosningum höfum við bætt jafnt pg þétt við okkur efitr því sem fleiri tölur berast. Í mínu kjördæmi ef þetta eru fyrstu tölurnar frá Akureyri þá er ég bara himinlifandi. Eins og þú sérð er tröðfullt hús og maður heyrir varla spurningarnar því stemningin er stórkostleg. Ég er glaður maður. Sigmundur segir í gríni að hann hefði viljað fá þrjátíu prósenta fylgi. Það sé ekki hægt að búast við því. Hann segir stemninguna hjá Miðflokknum þá bestu sem hann hafi upplifað og segist eiga von á hækkandi tölum eftir því sem líður á kvöldið. „Þær munu hækka. Þó ekki væri nema í ljósi reynslunnar. Getur rétt ímyndað þér þegar menn ná að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi hvort tölurnar þar muni ekki batna. Þær munu hækka en ég veit að þetta er tilefni til að vera bjartsýnn.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira