Þetta kemur fram í frétt mbl, en húsið stendur við Hafnarstræti og hýsir bæði stofnanir og fyrirtæki.
Lögreglustjóri Vestfjarða, Helgi Jensson, sagðist í samtali við mbl ekki vilja tjá sig um aðgerðina að svo stöddu en að embættið myndi tjá sig síðar um málið.