Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 14:43 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í miklu fjöri ásamt Eyþóri Wöhler, söngvara Húbbabúbba. aðsend Frambjóðendur ýmissa flokka stóðu fyrir kosningaveislu eða gleðskap í gærkvöldi í tilefni þess að vika er til alþingiskosninga. Ungir sjálfstæðismenn stóðu fyrir Project XD í Valhöll, Samfylkingin hélt fögnuð fyrir ungt jafnaðarfólk á skemmtistaðnum Hax á meðan Framsókn var í stuði á Bankastræti 5. Miðflokkurinn stóð fyrir Kosningarpartýi í Grósku í gærkvöldi en samkvæmt tilkynningu frá flokknum lögðu hátt í 500 ungir kjósendur leið sína í Grósku til að skemmta sér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, og fleirum. Séra Bjössi, Húbba Búbba og DJ Ökull tróðu upp á skemmtuninni. „Sigmundur Davíð lét sér ekki nægja að flytja ræðu heldur tók hann sporið með gestum við mikinn fögnuð og komst hann varla út vegna biðraða af ungmennum sem vildu myndir með fyrrum forsætisráðherranum,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni, þingmanni flokksins.aðsend Í myndskeiði hér fyrir neðan má sjá Sigmund og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, stíga trylltan dans ásamt ungum kjósendum. @ungir_xm Takk fyrir geggjað kvöld! 😮💨 #fyp #fyrirþig #kosningar2024 #kosningar #miðflokkurinn ♬ original sound - Ungir Miðflokksmenn Framsóknarflokkurinn stóð einnig fyrir veislu á kosningamiðstöð Sambands ungra Framsóknarmanna fyrir ungt fólk á Bankastræti 5 þar sem að skemmtistaðurinn B5 var áður til húsa. Þar var Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt fleirum í góðu fjöri. Frá Kosningapartýi Miðflokksins í gærkvöldi.aðsend Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Miðflokkurinn stóð fyrir Kosningarpartýi í Grósku í gærkvöldi en samkvæmt tilkynningu frá flokknum lögðu hátt í 500 ungir kjósendur leið sína í Grósku til að skemmta sér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, og fleirum. Séra Bjössi, Húbba Búbba og DJ Ökull tróðu upp á skemmtuninni. „Sigmundur Davíð lét sér ekki nægja að flytja ræðu heldur tók hann sporið með gestum við mikinn fögnuð og komst hann varla út vegna biðraða af ungmennum sem vildu myndir með fyrrum forsætisráðherranum,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni, þingmanni flokksins.aðsend Í myndskeiði hér fyrir neðan má sjá Sigmund og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, stíga trylltan dans ásamt ungum kjósendum. @ungir_xm Takk fyrir geggjað kvöld! 😮💨 #fyp #fyrirþig #kosningar2024 #kosningar #miðflokkurinn ♬ original sound - Ungir Miðflokksmenn Framsóknarflokkurinn stóð einnig fyrir veislu á kosningamiðstöð Sambands ungra Framsóknarmanna fyrir ungt fólk á Bankastræti 5 þar sem að skemmtistaðurinn B5 var áður til húsa. Þar var Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt fleirum í góðu fjöri. Frá Kosningapartýi Miðflokksins í gærkvöldi.aðsend
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira