Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 23:19 Krakkpípan er nokkuð áberandi á styttunni. Instagram Tveir bandarískir listamann hafa framkvæmd gjörning við höggverk Nínu Sæmundsson í MacArthur almenningsgarðinum í Los Angeles. Listamennirnir hafa bætt við höggverkið, sem er af guðinum Prómeþeifi, pípu til að reykja vímuefni með. Í umfjöllum málið í Los Angeles Times segir að listamennirnir vilji með gjörningnum vekja athygli því að almenningsgarðurinn sé orðinn að miðstöð vímuefna, fíknar og örvæntingar. Styttan var reist í garðinum árið1935 og kallast Promotheus eða Prómeþeifur á íslensku. Listamaðurinn, Nína Sæmundsson, var íslensk kona sem starfaði og bjó stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Hún var myndhöggvari og listmálari. Nýi veggplattinn sem lýsir verkinu.Instagram Þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, þar á meðal Sofandi drengur og Móðurást sem er að finna í Lækjargötu. Þá er hún einnig þekkt fyrir höggmynd sína Afrekshug sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins í New York. Afsteypu styttunnar má finna í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli. Afsteypa Hafmeyju Nínu frá 1948, sem afhjúpuð var á Tjörninni í Reykjavík 1959, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Ný bronsafsteypa, gjöf frá Smáralind verslunarmiðstöðinni, var sett upp á Tjörninni 2014. Í umfjöllun Los Angeles Times um breytinguna á verkinu er haft eftir listamönnunum S.C. Mero og Wild Life að þau hafi viljað vekja athygli á slæmri stöðu garðsins. Við styttuna settu þau veggplatta þar sem þau útskýra breytinguna. Í stað þess að lýsa Promotheus sem guði framsýninnar, elds og sem kenndi mannfólki að beisla eldinn segir á plattanum að hann hafi gefið mannfólki eldinn svo það geti „nýtt sér fentanýl, krakk-kókaín og metamfetamín.“ Nína við vinnu við gerð höggverksins árið 1923UCLA Í umfjölluninni segir enn fremur að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Reglulega hafi verið brotin af henni hluti handar eða fótar. Þá hafi aðrar styttur í garðinum einnig fengið sömu meðferð. Umfjöllun Los Angeles Times er hér. Bandaríkin Fíkn Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30 Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Í umfjöllum málið í Los Angeles Times segir að listamennirnir vilji með gjörningnum vekja athygli því að almenningsgarðurinn sé orðinn að miðstöð vímuefna, fíknar og örvæntingar. Styttan var reist í garðinum árið1935 og kallast Promotheus eða Prómeþeifur á íslensku. Listamaðurinn, Nína Sæmundsson, var íslensk kona sem starfaði og bjó stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Hún var myndhöggvari og listmálari. Nýi veggplattinn sem lýsir verkinu.Instagram Þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, þar á meðal Sofandi drengur og Móðurást sem er að finna í Lækjargötu. Þá er hún einnig þekkt fyrir höggmynd sína Afrekshug sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins í New York. Afsteypu styttunnar má finna í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli. Afsteypa Hafmeyju Nínu frá 1948, sem afhjúpuð var á Tjörninni í Reykjavík 1959, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Ný bronsafsteypa, gjöf frá Smáralind verslunarmiðstöðinni, var sett upp á Tjörninni 2014. Í umfjöllun Los Angeles Times um breytinguna á verkinu er haft eftir listamönnunum S.C. Mero og Wild Life að þau hafi viljað vekja athygli á slæmri stöðu garðsins. Við styttuna settu þau veggplatta þar sem þau útskýra breytinguna. Í stað þess að lýsa Promotheus sem guði framsýninnar, elds og sem kenndi mannfólki að beisla eldinn segir á plattanum að hann hafi gefið mannfólki eldinn svo það geti „nýtt sér fentanýl, krakk-kókaín og metamfetamín.“ Nína við vinnu við gerð höggverksins árið 1923UCLA Í umfjölluninni segir enn fremur að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Reglulega hafi verið brotin af henni hluti handar eða fótar. Þá hafi aðrar styttur í garðinum einnig fengið sömu meðferð. Umfjöllun Los Angeles Times er hér.
Bandaríkin Fíkn Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30 Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45
Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30
Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent