Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. nóvember 2024 12:40 Drónamyndir af hrauninu og Bláa lónið í bakgrunni. Vísir/vilhelm Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu segir varnargarða umhverfis baðlónið vinsæla verja alla starfsemi félagsins. Hraun hefur náð bílastæði lónsins sem er utan varnargarða. Eldgos hófst á tólfta tímanum í gærkvöldi, það sjöunda á árinu og það tíunda frá upphafi goshrinunnar í mars 2021. Sprungan nýja liggur í norðaustur austan Grindavíkurvegar en hraun hefur flætt vestur yfir Grindavíkurveg og náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi. Vísir/vilhelm „Varnargarðarnir eru að verja starfsemina að öllu leyti,“ segir Helga sem er staðsett í Svartsengi innan varnargarða. Þannig er hún í nágrenni hraunflæðisins þó hún sjái það ekki með berum augum vegna varnargarðanna. Vísir/vilhelm Eins og flæðið hafi verið megi reikna með því að hraunið fari í gengum bílastæði Bláa lónsins. Eldur hefur kviknað í gámum á bílastæðinu sem notaðir hafa verið tímabundið sem þjónustuhús. Sem salerni og til að geyma ferðatöskur erlendra ferðamanna sem eru langstærsti hluti gesta á degi hverjum. Vísir/vilhelm „Það er engin eiginleg starfsemi eða hlutir þar inni.“ Helga jánkar því að hjartslátturinn hjá forsvarsfólki Bláa lónsins sé stöðugur þökk sé varnargörðunum. Öll nýjustu tíðindi má finna í vaktinni. Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Sjá meira
Eldgos hófst á tólfta tímanum í gærkvöldi, það sjöunda á árinu og það tíunda frá upphafi goshrinunnar í mars 2021. Sprungan nýja liggur í norðaustur austan Grindavíkurvegar en hraun hefur flætt vestur yfir Grindavíkurveg og náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi. Vísir/vilhelm „Varnargarðarnir eru að verja starfsemina að öllu leyti,“ segir Helga sem er staðsett í Svartsengi innan varnargarða. Þannig er hún í nágrenni hraunflæðisins þó hún sjái það ekki með berum augum vegna varnargarðanna. Vísir/vilhelm Eins og flæðið hafi verið megi reikna með því að hraunið fari í gengum bílastæði Bláa lónsins. Eldur hefur kviknað í gámum á bílastæðinu sem notaðir hafa verið tímabundið sem þjónustuhús. Sem salerni og til að geyma ferðatöskur erlendra ferðamanna sem eru langstærsti hluti gesta á degi hverjum. Vísir/vilhelm „Það er engin eiginleg starfsemi eða hlutir þar inni.“ Helga jánkar því að hjartslátturinn hjá forsvarsfólki Bláa lónsins sé stöðugur þökk sé varnargörðunum. Öll nýjustu tíðindi má finna í vaktinni.
Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Sjá meira