Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 16:34 Tónlistarkonan og stórstjarnan SZA ræðir opinskátt um lýtaaðgerðir við Vogue. Astrida Valigorsky/WireImage Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu. Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu.
Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira