Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:03 Michail Antonio sést hér í leik með West Ham United. Hann er fastur á Englandi af því að hann týndi vegabréfinu sínu. Getty/Richard Pelham Steve McClaren tók við jamaíska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni í sumar en hann gat ekki valið tvo öfluga leikmenn í nýjasta landsliðshóp sinn. Þessar nýjustu fréttir af landsliði Jamaíku eru frekar vandræðalegar en aðallega þó fyrir þá tvo landsliðsmenn sem um ræðir. Landsliðsmennirnir Michail Antonio og Kaheim Dixon áttu að spila með jamaíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga en þeir eru samt hvergi sjáanlegir. Landsliðsþjálfarinn Steve McClaren sagði blaðamönnum frá ástæðunni fyrir því. „Þeir týndu vegabréfunum sínum. Það var of seint fyrir þá að fá ný í staðinn og of lítill tími til að fá vegabréfsáritun fyrir þá hingað. Þess vegna eru þeir ekki með,“ sagði Steve McClaren. Michail Antonio er 34 ára framherji West Ham. Hann hefur skorað 5 mörk í 21 landsleik. Kaheim Dixon er framherji Charlton Athletic. Hann hefur skorað 2 mörk í 11 landsleikjum. Jamaíka tapaði 1-0 á móti Bandaríkjunum í fyrri leik þjóðanna í átta liða úrslitum Þjóðadeildar CONCACAF. Seinni leikurinn fer fram í nótt. View this post on Instagram A post shared by Golazo America (@golazoamerica) Jamaíka Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Sjá meira
Þessar nýjustu fréttir af landsliði Jamaíku eru frekar vandræðalegar en aðallega þó fyrir þá tvo landsliðsmenn sem um ræðir. Landsliðsmennirnir Michail Antonio og Kaheim Dixon áttu að spila með jamaíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga en þeir eru samt hvergi sjáanlegir. Landsliðsþjálfarinn Steve McClaren sagði blaðamönnum frá ástæðunni fyrir því. „Þeir týndu vegabréfunum sínum. Það var of seint fyrir þá að fá ný í staðinn og of lítill tími til að fá vegabréfsáritun fyrir þá hingað. Þess vegna eru þeir ekki með,“ sagði Steve McClaren. Michail Antonio er 34 ára framherji West Ham. Hann hefur skorað 5 mörk í 21 landsleik. Kaheim Dixon er framherji Charlton Athletic. Hann hefur skorað 2 mörk í 11 landsleikjum. Jamaíka tapaði 1-0 á móti Bandaríkjunum í fyrri leik þjóðanna í átta liða úrslitum Þjóðadeildar CONCACAF. Seinni leikurinn fer fram í nótt. View this post on Instagram A post shared by Golazo America (@golazoamerica)
Jamaíka Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Sjá meira