Draumur Kansas City dó í Buffalo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2024 11:15 Josh Allen, leikstjórnandi Bills, öskrar af fögnuði eftir að hafa klárað leikinn í nótt á stórkostlegan hátt. vísir/getty Það er ljóst að NFL-meistarar Kansas City Chiefs fara ekki taplausir í gegnum tímabilið en liðið tapaði loksins leik í nótt. Þá sótti Kansas lið Buffalo Bills heim. Leikir liðanna í gegnum tíðina hafa verið stórkostlegir og engin breyting varð á því í nótt. Buffalo vann afar dramatískan sigur, 30-21. Það var leikstjórnandi Bills, Josh Allen, sem kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Liðið var á fjórðu tilraun og átti tvo jarda eftir til þess að fá endurnýjun. Liðið aðeins tveimur stigum yfir og rúmar tvær mínútur eftir af klukkunni. Vallarmark hefði gert það að verkum að liðið væri aðeins fimm stigum yfir og Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, hefði getað unnið leikinn með snertimarki. Put the team on his back. @JoshAllenQB📺: #KCvsBUF on CBS/Paramount+📱: https://t.co/waVpO8ZBqG pic.twitter.com/8kbW3A8o5y— NFL (@NFL) November 18, 2024 Bills vildi alls ekki koma sér í þá stöðu og lét því vaða á fjórðu tilraun. Það var frábær hugmynd því Allen hljóp með boltann rúma 30 jarda alla leið inn í endamarkið og kláraði dæmið. Einhverjir sáu fyrir sér að Chiefs færi ósigrað í gegnum tímabilið en það hefur aðeins einu sinni verið gert. Það var lið Miami Dolphins árið 1972 sem gerði það. Enn er bið á að einhver leiki það afrek eftir. Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Þá sótti Kansas lið Buffalo Bills heim. Leikir liðanna í gegnum tíðina hafa verið stórkostlegir og engin breyting varð á því í nótt. Buffalo vann afar dramatískan sigur, 30-21. Það var leikstjórnandi Bills, Josh Allen, sem kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Liðið var á fjórðu tilraun og átti tvo jarda eftir til þess að fá endurnýjun. Liðið aðeins tveimur stigum yfir og rúmar tvær mínútur eftir af klukkunni. Vallarmark hefði gert það að verkum að liðið væri aðeins fimm stigum yfir og Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, hefði getað unnið leikinn með snertimarki. Put the team on his back. @JoshAllenQB📺: #KCvsBUF on CBS/Paramount+📱: https://t.co/waVpO8ZBqG pic.twitter.com/8kbW3A8o5y— NFL (@NFL) November 18, 2024 Bills vildi alls ekki koma sér í þá stöðu og lét því vaða á fjórðu tilraun. Það var frábær hugmynd því Allen hljóp með boltann rúma 30 jarda alla leið inn í endamarkið og kláraði dæmið. Einhverjir sáu fyrir sér að Chiefs færi ósigrað í gegnum tímabilið en það hefur aðeins einu sinni verið gert. Það var lið Miami Dolphins árið 1972 sem gerði það. Enn er bið á að einhver leiki það afrek eftir. Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston
Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum