Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2024 09:57 Landareignin kringum Windsor kastala er nokkuð stór. Hliðið sem mennirnir keyrðu niður er þó sagt skammt frá heimili Vilhjálms og Katrínar. Getty/Andew Matthews Grímuklæddir menn klifruðu í síðustu viku yfir grindverk við Windsor kastala á meðan Vilhjálmur og Katrín, prinsinn og prinsessan af Wales, og þrjú börn þeirra voru sofandi í húsnæði þeirra á lóð kastalans en þau fluttu þangað árið 2022. Karl konungur og Kamilla, eiginkona hans, voru ekki á lóð kastalans, samkvæmt frétt Sky News. Mennirnir tveir eru sagðir hafa notað bíl á lóð kastalans til að keyra niður öryggishlið og keyrt svo í burtu á stolnum Isuzu pallbíl og stolnu rauðu fjórhjóli, sem Sun segir að þeir hafi tekið úr hlöðu á landareigninni. Enginn mun hafa verið handtekinn enn sem komið er. Hliðið sem mennirnir keyrðu niður er sagt í um fimm mínútna fjarlægð frá heimili Vilhjálms og Katrínar og keyra þau reglulega í gegnum það þegar þau fara af landareigninni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik sem þetta lítur dagsins ljós við Windsor. Árið 2021 klifraði maður sem heitir Jaswant Singh Chail og var vopnaður lásboga yfir grindverk við kastalanna og ætlaði hann sér að bana Elísabetu Bretadrottningu. Hann ráfaði um lóð kastalans í tvo tíma áður en hann var stöðvaður. Þegar öryggisvörður sá hann og spurði hvað hann væri að gera sagðist Chail vera „mættur til að drepa drottninguna“. Chail er rúmlega tvítugur en hann var í fyrra dæmdur til níu ára fangelsisvistar. Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Erlend sakamál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Karl konungur og Kamilla, eiginkona hans, voru ekki á lóð kastalans, samkvæmt frétt Sky News. Mennirnir tveir eru sagðir hafa notað bíl á lóð kastalans til að keyra niður öryggishlið og keyrt svo í burtu á stolnum Isuzu pallbíl og stolnu rauðu fjórhjóli, sem Sun segir að þeir hafi tekið úr hlöðu á landareigninni. Enginn mun hafa verið handtekinn enn sem komið er. Hliðið sem mennirnir keyrðu niður er sagt í um fimm mínútna fjarlægð frá heimili Vilhjálms og Katrínar og keyra þau reglulega í gegnum það þegar þau fara af landareigninni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik sem þetta lítur dagsins ljós við Windsor. Árið 2021 klifraði maður sem heitir Jaswant Singh Chail og var vopnaður lásboga yfir grindverk við kastalanna og ætlaði hann sér að bana Elísabetu Bretadrottningu. Hann ráfaði um lóð kastalans í tvo tíma áður en hann var stöðvaður. Þegar öryggisvörður sá hann og spurði hvað hann væri að gera sagðist Chail vera „mættur til að drepa drottninguna“. Chail er rúmlega tvítugur en hann var í fyrra dæmdur til níu ára fangelsisvistar.
Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Erlend sakamál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira