Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Valur Páll Eiríksson skrifar 15. nóvember 2024 16:49 Ljóst er að Laugardalsvöllur verður ekki tilbúinn fyrir leiki stelpnanna okkar í apríl. Enn á eftir að negla niður leikstað. vísir/Anton Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið
Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira