Sextán flugferðum aflýst Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2024 20:42 Fjöldi flugferða hefur verið aflýst á morgun. vísir/vilhelm Sextán flugferðum frá Keflavíkurflugvelli sem voru á áætlun í fyrramálið hefur nú verið aflýst sökum veðurs. Búið er að gefa út gula og appelsínugula veðurviðvörun fyrir stóran hluta landsins á morgun. Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. Inn á vef Isavia er hægt að nálgast upplýsingar um hvaða flugferðum hefur verið aflýst. Flestar flugferðirnar eru á vegum Play og Icelandair en jafnframt hefur einni flugferð SAS verið aflýst. Þá hefur um átján flugferðum verið frestað fram yfir hádegi. Versta veðrið er talið ganga yfir frá 06:00 á morgun og fram yfir hádegi en Guðjón útilokar ekki að fleiri flugferðum verði aflýst og hvetur fólk til að fylgjast með vef Isavia. „Það er slæm spá þarna fram að hádegi en já vetur er kominn, sýnist manni og það er bara þannig og þetta hefur svo sem gerst áður.“ Guðjón tekur fram að veðuraðgerðarstjórn hafi fundað um þrjú í dag. „Veðurstofan fór yfir veðurspánna með fulltrúum okkar, fulltrúum flugfélaganna og flugþjónustufyrirtækjanna. Það var farið yfir veðurspánna og síðan veittu flugfélögin upplýsingar um hvað þau ætluðu að gera. Flugvellinum er auðvitað ekki lokað en hins vegar taka flugfélögin alltaf ákvarðanir um hvað þau gera á grundvelli þeirra upplýsinga sem liggja fyrir.“ Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Veður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. Inn á vef Isavia er hægt að nálgast upplýsingar um hvaða flugferðum hefur verið aflýst. Flestar flugferðirnar eru á vegum Play og Icelandair en jafnframt hefur einni flugferð SAS verið aflýst. Þá hefur um átján flugferðum verið frestað fram yfir hádegi. Versta veðrið er talið ganga yfir frá 06:00 á morgun og fram yfir hádegi en Guðjón útilokar ekki að fleiri flugferðum verði aflýst og hvetur fólk til að fylgjast með vef Isavia. „Það er slæm spá þarna fram að hádegi en já vetur er kominn, sýnist manni og það er bara þannig og þetta hefur svo sem gerst áður.“ Guðjón tekur fram að veðuraðgerðarstjórn hafi fundað um þrjú í dag. „Veðurstofan fór yfir veðurspánna með fulltrúum okkar, fulltrúum flugfélaganna og flugþjónustufyrirtækjanna. Það var farið yfir veðurspánna og síðan veittu flugfélögin upplýsingar um hvað þau ætluðu að gera. Flugvellinum er auðvitað ekki lokað en hins vegar taka flugfélögin alltaf ákvarðanir um hvað þau gera á grundvelli þeirra upplýsinga sem liggja fyrir.“
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Veður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira