Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. nóvember 2024 06:38 Horft yfir Ísafjarðardjúp. Vegurinn í Ísafjarðardjúpi lokaðist í nótt eftir að áin Rjúkandi í Hestfirði flæddi yfir veginn. Einnig féll aurskriða yfir veginn í sama firði, með þeim afleiðingum að nokkrir ökumenn komust ekki leiða sinna. Björgunarsveitir voru kallaðar til og aðstoðuðu fólk við að komast burt. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum stóð til að hreinsa veginn núna í morgunsárið en að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar verður staðan tekin í hádeginu. Á vef Veðurstofu Íslands er fjallað um málið en þar segir að nokkrar skriður hafi fallið á vegi á Vestfjörðum í gær og í gærkvöldi, meðal annars á Barðaströnd í nágrenni við Arnórsstaði og við gangamunna Dýrafjarðarganga, Dýrafjarðarmegin. Áfram er spáð mikilli úrkomu á Vestfjörðum, Barðaströnd, Snæfellsnesi og Suðurlandi í dag og auknar líkur á skriðuföllum, þar með talið grjóthruni, farvegabundnum aurskriðum og jarðvegsskriðum. Vatnavextir hafa sést í ám og lækjum og Veðurstofa biðlar til fólks um að sýna aðgát nálægt giljum og farvegum og fylgjast með veðurviðvörunum og umferðartakmörkunum. Veður Færð á vegum Ísafjarðarbær Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar til og aðstoðuðu fólk við að komast burt. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum stóð til að hreinsa veginn núna í morgunsárið en að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar verður staðan tekin í hádeginu. Á vef Veðurstofu Íslands er fjallað um málið en þar segir að nokkrar skriður hafi fallið á vegi á Vestfjörðum í gær og í gærkvöldi, meðal annars á Barðaströnd í nágrenni við Arnórsstaði og við gangamunna Dýrafjarðarganga, Dýrafjarðarmegin. Áfram er spáð mikilli úrkomu á Vestfjörðum, Barðaströnd, Snæfellsnesi og Suðurlandi í dag og auknar líkur á skriðuföllum, þar með talið grjóthruni, farvegabundnum aurskriðum og jarðvegsskriðum. Vatnavextir hafa sést í ám og lækjum og Veðurstofa biðlar til fólks um að sýna aðgát nálægt giljum og farvegum og fylgjast með veðurviðvörunum og umferðartakmörkunum.
Veður Færð á vegum Ísafjarðarbær Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira