Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Valur Páll Eiríksson skrifar 8. nóvember 2024 11:02 Valgeir gæti verið á leið í Bestu deildina. Piaras Ó Mídheach/Sportsfile via Getty Images Valgeir Valgeirsson er á leið frá sænska B-deildarfélaginu Örebro þegar samningur hans rennur út við lok tímabils. Hann er orðaður við lið í Bestu deild karla. Örebro greinir frá tíðindunum á heimasíðu félagsins. Valgeir hefur verið á mála hjá sænska félaginu frá árinu 2022 en lék áður með HK hér heima. Hann fór einnig til skamms tíma sem lánsmaður frá HK til Brentford á Englandi veturinn 2020 til 2021. „Nú þegar tími minn hjá ÖSK er á enda, horfi ég til baka á síðustu tvö og hálft ár. Jafnvel þó gengið hafi ekki alltaf verið eins og stefnt var að mun ég alltaf bera með mér allar minningarnar frá tíma mínum í Örebro,“ er haft eftir Valgeiri í tilkynningu sænska félagsins. Valgeir er 22 ára gamall hægri kantmaður og bakvörður sem lék 56 deildarleiki fyrir HK áður en hann hélt út. Hann á að baki ellefu landsleiki fyrir U21 landsliðið. Í viðtali við Fótbolti.net í síðasta mánuði sagðist Valgeir ekki útiloka það að koma heim til Íslands í vetur. Hann hefur verið orðaður við Víking, Val og Breiðablik. Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Örebro greinir frá tíðindunum á heimasíðu félagsins. Valgeir hefur verið á mála hjá sænska félaginu frá árinu 2022 en lék áður með HK hér heima. Hann fór einnig til skamms tíma sem lánsmaður frá HK til Brentford á Englandi veturinn 2020 til 2021. „Nú þegar tími minn hjá ÖSK er á enda, horfi ég til baka á síðustu tvö og hálft ár. Jafnvel þó gengið hafi ekki alltaf verið eins og stefnt var að mun ég alltaf bera með mér allar minningarnar frá tíma mínum í Örebro,“ er haft eftir Valgeiri í tilkynningu sænska félagsins. Valgeir er 22 ára gamall hægri kantmaður og bakvörður sem lék 56 deildarleiki fyrir HK áður en hann hélt út. Hann á að baki ellefu landsleiki fyrir U21 landsliðið. Í viðtali við Fótbolti.net í síðasta mánuði sagðist Valgeir ekki útiloka það að koma heim til Íslands í vetur. Hann hefur verið orðaður við Víking, Val og Breiðablik.
Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira