Galdraskot Óðins vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:21 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar hér marki með íslenska handboltalandsliðinu en hann er markaskorari af guðs náð. Getty/Sanjin Strukic Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum. Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira