Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2024 14:02 Soffía Dögg hvetur fólk til þess að fara yfir dótið í geymslunni og henda í tæka tíð svo hægt sé að létta afkomendunum lífið. Vísir/Vilhelm/Getty Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Þetta kemur fram í Bítinu á Bylgjunni. Soffía Dögg heldur úti sjónvarpsþáttunum Skreytum hús og samnefndri vefsíðu. Nýja serían hófst í vikunni og er fyrsti þáttur á Vísi. Soffía tekur fram að hún komi sjálf af langri línu geymara en hún og systkini hennar aðstoðuðu foreldra sína við að tæma húsið sitt í sumar þegar þau fóru á hjúkrunarheimili. Snýst um að einfalda líf sitt og barnanna „Við erum geymarar af guðs náð. Það er pínu lítið kaldhæðnislegt að ég sé að tala um þetta, kona með fullt háaloft af jóladóti,“ segir Soffía á léttu nótunum í Bítinu. Hún segist sjálf tengjast sínum hlutum tilfinningalegum böndum en sænska hreinsunin snúist um að einfalda lífið. „Hvað er það sem verður geymt eftir þinn dag? Við erum að geyma svo mikið ógrynni af hlutum sem skipta engan máli nema mig eða þig,“ segir Soffía sem bendir á að það sé frábært að fara að huga að þessum málum þegar fólk er komið á miðjan aldur. Það sé alls ekki of snemmt þegar fólk sé orðið 50 ára. „Hugsaðu samt um það að síðan fer brekkan að verða aðeins brattari. Þegar maður fer að eldast þá verður allt aðeins erfiðara og erfiðara. Þegar þú ert kona og ferð til kvensjúkdómalæknis á milli fertugs og fimmtugs þá er farið að spyrja þig spurninga út í heilsufar og þá er spurt hvernig ertu andlega ertu ennþá með þor, ertu ennþá með þrek, ertu orðin rög við að gera hlutina og maður missir oft kraftinn og hlutirnir stækka í augunum á manni og verða ótrúlega stórir þannig þú þarft að byrja á þessu áður en þú ferð að slæda niður brekkuna.“ Hús og heimili Bítið Tengdar fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Sjá meira
Þetta kemur fram í Bítinu á Bylgjunni. Soffía Dögg heldur úti sjónvarpsþáttunum Skreytum hús og samnefndri vefsíðu. Nýja serían hófst í vikunni og er fyrsti þáttur á Vísi. Soffía tekur fram að hún komi sjálf af langri línu geymara en hún og systkini hennar aðstoðuðu foreldra sína við að tæma húsið sitt í sumar þegar þau fóru á hjúkrunarheimili. Snýst um að einfalda líf sitt og barnanna „Við erum geymarar af guðs náð. Það er pínu lítið kaldhæðnislegt að ég sé að tala um þetta, kona með fullt háaloft af jóladóti,“ segir Soffía á léttu nótunum í Bítinu. Hún segist sjálf tengjast sínum hlutum tilfinningalegum böndum en sænska hreinsunin snúist um að einfalda lífið. „Hvað er það sem verður geymt eftir þinn dag? Við erum að geyma svo mikið ógrynni af hlutum sem skipta engan máli nema mig eða þig,“ segir Soffía sem bendir á að það sé frábært að fara að huga að þessum málum þegar fólk er komið á miðjan aldur. Það sé alls ekki of snemmt þegar fólk sé orðið 50 ára. „Hugsaðu samt um það að síðan fer brekkan að verða aðeins brattari. Þegar maður fer að eldast þá verður allt aðeins erfiðara og erfiðara. Þegar þú ert kona og ferð til kvensjúkdómalæknis á milli fertugs og fimmtugs þá er farið að spyrja þig spurninga út í heilsufar og þá er spurt hvernig ertu andlega ertu ennþá með þor, ertu ennþá með þrek, ertu orðin rög við að gera hlutina og maður missir oft kraftinn og hlutirnir stækka í augunum á manni og verða ótrúlega stórir þannig þú þarft að byrja á þessu áður en þú ferð að slæda niður brekkuna.“
Hús og heimili Bítið Tengdar fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Sjá meira
Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01