Auk lögreglujónar voru sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn sendir á vettvang en ekki liggur fyrir hve margir voru í bílnum.
Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var sá sem fluttur var á sjúkrahús fluttur þangað til nánari skoðunar.