Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:01 José Mourinho og Damien Duff halda enn sambandi rúmum tveimur áratugum eftir að leiðir þeirra skildust hjá Chelsea. getty / fotojet Damien Duff stýrði liði Shelbourne til fyrsta deildarmeistaratitilsins á Írlandi í 18 ár. Hann sótti innblástur til tíma síns sem leikmanns undir José Mourinho, sem sendi liðinu myndskilaboð fyrir leik og hvatti þá til sigurs. Shelbourne varð deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2004 með 1-0 sigri gegn Derry City. Harry Wood skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu þegar hann fylgdi eftir aukaspyrnu sem markmaðurinn varði. Damien Duff tók við liðinu eftir tímabilið 2021 þegar það komst upp í efstu deild. Á fyrsta tímabilinu endaði Shelbourne í 7. sæti, svo 4. sæti áður en titlinum var hampað í ár. Shamrock Rovers, sem hefur komið hingað til lands síðustu tvö sumur og keppt við Breiðablik og Víking, hafði unnið írsku deildina fjögur ár í röð á undan. Damien Duff var á sínum tíma leikmaður Chelsea frá 2003-2006 undir José Mourinho, saman unnu þeir tvo Englandsmeistaratitla.Mike Egerton - PA Images via Getty Images „Ég reyni og við höfum reynt að byggja upp sama hugarfar og hann gerði, við gegn heiminum. Það væri galið að nýta ekki það sem ég lærði af honum. Alla vikuna reyndi ég að veita liðinu innblástur, svo á fundinum fyrir leik fengu strákarnir að myndskilaboð sem José sendi þeim. Hann útskyrði hvað þyrfti til að vinna titil sem lið, ekki sem einstaklingar. Þeim fannst þetta magnað. Myndbandið var sýnt bara tveimur tímum fyrir leik,“ sagði Duff og greindi einnig frá því að hann hafi reynt að hringja í Mourinho í fagnaðarlátunum inni í klefa eftir leik, en ekki fengið svar. Damien Duff reyndi að ná aftur á Mourinho eftir leik en fékk ekki svar. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images Írland Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Shelbourne varð deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2004 með 1-0 sigri gegn Derry City. Harry Wood skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu þegar hann fylgdi eftir aukaspyrnu sem markmaðurinn varði. Damien Duff tók við liðinu eftir tímabilið 2021 þegar það komst upp í efstu deild. Á fyrsta tímabilinu endaði Shelbourne í 7. sæti, svo 4. sæti áður en titlinum var hampað í ár. Shamrock Rovers, sem hefur komið hingað til lands síðustu tvö sumur og keppt við Breiðablik og Víking, hafði unnið írsku deildina fjögur ár í röð á undan. Damien Duff var á sínum tíma leikmaður Chelsea frá 2003-2006 undir José Mourinho, saman unnu þeir tvo Englandsmeistaratitla.Mike Egerton - PA Images via Getty Images „Ég reyni og við höfum reynt að byggja upp sama hugarfar og hann gerði, við gegn heiminum. Það væri galið að nýta ekki það sem ég lærði af honum. Alla vikuna reyndi ég að veita liðinu innblástur, svo á fundinum fyrir leik fengu strákarnir að myndskilaboð sem José sendi þeim. Hann útskyrði hvað þyrfti til að vinna titil sem lið, ekki sem einstaklingar. Þeim fannst þetta magnað. Myndbandið var sýnt bara tveimur tímum fyrir leik,“ sagði Duff og greindi einnig frá því að hann hafi reynt að hringja í Mourinho í fagnaðarlátunum inni í klefa eftir leik, en ekki fengið svar. Damien Duff reyndi að ná aftur á Mourinho eftir leik en fékk ekki svar. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images
Írland Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira