Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 21:44 Romelu Lukaku hefur komið að átta mörkum með beinum hætti (mark eða stoðsending) í átta deildarleikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/DANIEL DAL ZENNARO Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Segja má að Napoli hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Romelu Lukaku skoraði með skoti af stuttu færi eftir að Frank Anguissa renndi boltanum á Belgann sem var þarna að skora sitt fjórða mark í deildinni. Leikurinn var svo í járnum þangað til á markamínútunni frægu (43.) en þá sýndi Khvicha Kvaratskhelia snilli sína þegar hann lék á mann og annan áður en hann smellti boltanum niðri í hornið hægra megin án þess að Mike Maignan kæmi neinum vörnum við í marki AC Milan. fame. pic.twitter.com/63AfC5J7DR— Lega Serie A (@SerieA) October 29, 2024 Snemma í síðari hálfleik hélt Samuel Chukwueze að hann hefði minnkað muninn en markið var á endanum dæmt af vegna rangstöðu í aðdraganda marksins. Reyndist þetta besta tækifæri AC Milan til að minnka muninn en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Napoli trónir áfram á toppi deildarinnar með 25 stig að loknum tíu umferðum. Inter er sæti neðar með 18 stig og leik til góða. AC Milan er hins vegar í 8. sæti með aðeins 14 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Segja má að Napoli hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Romelu Lukaku skoraði með skoti af stuttu færi eftir að Frank Anguissa renndi boltanum á Belgann sem var þarna að skora sitt fjórða mark í deildinni. Leikurinn var svo í járnum þangað til á markamínútunni frægu (43.) en þá sýndi Khvicha Kvaratskhelia snilli sína þegar hann lék á mann og annan áður en hann smellti boltanum niðri í hornið hægra megin án þess að Mike Maignan kæmi neinum vörnum við í marki AC Milan. fame. pic.twitter.com/63AfC5J7DR— Lega Serie A (@SerieA) October 29, 2024 Snemma í síðari hálfleik hélt Samuel Chukwueze að hann hefði minnkað muninn en markið var á endanum dæmt af vegna rangstöðu í aðdraganda marksins. Reyndist þetta besta tækifæri AC Milan til að minnka muninn en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Napoli trónir áfram á toppi deildarinnar með 25 stig að loknum tíu umferðum. Inter er sæti neðar með 18 stig og leik til góða. AC Milan er hins vegar í 8. sæti með aðeins 14 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira