Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 21:44 Romelu Lukaku hefur komið að átta mörkum með beinum hætti (mark eða stoðsending) í átta deildarleikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/DANIEL DAL ZENNARO Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Segja má að Napoli hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Romelu Lukaku skoraði með skoti af stuttu færi eftir að Frank Anguissa renndi boltanum á Belgann sem var þarna að skora sitt fjórða mark í deildinni. Leikurinn var svo í járnum þangað til á markamínútunni frægu (43.) en þá sýndi Khvicha Kvaratskhelia snilli sína þegar hann lék á mann og annan áður en hann smellti boltanum niðri í hornið hægra megin án þess að Mike Maignan kæmi neinum vörnum við í marki AC Milan. fame. pic.twitter.com/63AfC5J7DR— Lega Serie A (@SerieA) October 29, 2024 Snemma í síðari hálfleik hélt Samuel Chukwueze að hann hefði minnkað muninn en markið var á endanum dæmt af vegna rangstöðu í aðdraganda marksins. Reyndist þetta besta tækifæri AC Milan til að minnka muninn en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Napoli trónir áfram á toppi deildarinnar með 25 stig að loknum tíu umferðum. Inter er sæti neðar með 18 stig og leik til góða. AC Milan er hins vegar í 8. sæti með aðeins 14 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Segja má að Napoli hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Romelu Lukaku skoraði með skoti af stuttu færi eftir að Frank Anguissa renndi boltanum á Belgann sem var þarna að skora sitt fjórða mark í deildinni. Leikurinn var svo í járnum þangað til á markamínútunni frægu (43.) en þá sýndi Khvicha Kvaratskhelia snilli sína þegar hann lék á mann og annan áður en hann smellti boltanum niðri í hornið hægra megin án þess að Mike Maignan kæmi neinum vörnum við í marki AC Milan. fame. pic.twitter.com/63AfC5J7DR— Lega Serie A (@SerieA) October 29, 2024 Snemma í síðari hálfleik hélt Samuel Chukwueze að hann hefði minnkað muninn en markið var á endanum dæmt af vegna rangstöðu í aðdraganda marksins. Reyndist þetta besta tækifæri AC Milan til að minnka muninn en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Napoli trónir áfram á toppi deildarinnar með 25 stig að loknum tíu umferðum. Inter er sæti neðar með 18 stig og leik til góða. AC Milan er hins vegar í 8. sæti með aðeins 14 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira