Erin frá Stjörnunni til Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 23:31 Erin í leik með Stjörnunni. Vísir/Diego Markvörðurinn Erin McLeod hefur samið við Halifax Tides FC í Kanada, heimalandi sínu. Hún mun því ekki spila áfram hér á landi en undanfarin tvö ár hefur Erin spilað með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta. Erin kom fyrst hingað til lands árið 2020 og spilaði þá átta leiki með Stjörnunni. Hún sneri aftur á síðasta ári en þá var maki hennar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einnig leikmaður Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Íslenska landsliðskonan lagði skóna á hilluna fyrir tímabilið í ár en Erin hélt áfram að spila þrátt fyrir að vera komin á fertugsaldurinn. Hún virðist ekki á þeim buxunum að leggja hanskana á hilluna og hefur nú samið við lið í heimalandi sínu. Erin á að baki 119 A-landsleiki fyrir Kanada en hefur aldrei spilað í efstu deild þar í landi. „Ég hef viljað spila hér, í þessari deild, síðan ég var krakki. Ég er 41 árs ung og það er raunveruleikinn en ég vil halda áfram að spila. Ég er spennt að geta framlengt ferilinn sem og að koma heim,“ sagði hin kanadíska Erin í viðtali eftir að skiptin voru staðfest. Erin hefur spilað í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Þýskalandi og á Íslandi en mun nú loks taka spila í heimalandinu. Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Erin kom fyrst hingað til lands árið 2020 og spilaði þá átta leiki með Stjörnunni. Hún sneri aftur á síðasta ári en þá var maki hennar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einnig leikmaður Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Íslenska landsliðskonan lagði skóna á hilluna fyrir tímabilið í ár en Erin hélt áfram að spila þrátt fyrir að vera komin á fertugsaldurinn. Hún virðist ekki á þeim buxunum að leggja hanskana á hilluna og hefur nú samið við lið í heimalandi sínu. Erin á að baki 119 A-landsleiki fyrir Kanada en hefur aldrei spilað í efstu deild þar í landi. „Ég hef viljað spila hér, í þessari deild, síðan ég var krakki. Ég er 41 árs ung og það er raunveruleikinn en ég vil halda áfram að spila. Ég er spennt að geta framlengt ferilinn sem og að koma heim,“ sagði hin kanadíska Erin í viðtali eftir að skiptin voru staðfest. Erin hefur spilað í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Þýskalandi og á Íslandi en mun nú loks taka spila í heimalandinu.
Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira