Verkfall lækna gæti hafist 18. nóvember Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 20:55 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Vísir/Arnar Atkvæðagreiðsla Læknafélags Íslands um hvort gripið verði til aðgerða stendur nú yfir. Það mun liggja fyrir klukkna 16:00 á fimmtudaginn hvort læknar ráðist í verkfallsaðgerðir en kjaraviðræður eru þó enn í fullum gangi að sögn Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands. Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista. Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista.
Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira