Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 06:31 Rúta stuðningsmannanna sést hér í ljósum logum eftir árásina. @perfilcombrasil Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Þetta er enn eitt dæmið um ofbeldi í kringum fótboltaleiki í Brasilíu og margir þar í landi hafa miklar áhyggjur af þróun mála. Alls slösuðust að minnsta kosti sautján manns í þessari árás en ráðist var á rútuna þegar hún var á heimleið eftir útileik Cruzeiro. Gerendurnir voru bullur frá erkifjendunum í Palmeiras. Þeir sátu fyrir rútunni og réðust á hana með þessum hryllilegu afleiðingum. Talið er að um 150 manns hafi mætt á svæðið úr hópi Mancha Verde, sem er öfgastuðningsmannasveit erkifjendanna. Fótboltaáhugamaðurinn lést á sjúkrahúsi í borginni Mairipora sem er 46 kílómetrum norður af Sao Paulo. Hann er sagður þrítugur karlmaður en ekki var meira gefið upp. Cruzeiro hafði þar tapað 3-0 á móti Athletico Paranaense. Brasilískar sjónvarpsstöðvar sýndu frá því þegar rútan var í ljósum logum sem og slasað fólk á gangstéttinni við hlið hennar. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr) Brasilía Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Þetta er enn eitt dæmið um ofbeldi í kringum fótboltaleiki í Brasilíu og margir þar í landi hafa miklar áhyggjur af þróun mála. Alls slösuðust að minnsta kosti sautján manns í þessari árás en ráðist var á rútuna þegar hún var á heimleið eftir útileik Cruzeiro. Gerendurnir voru bullur frá erkifjendunum í Palmeiras. Þeir sátu fyrir rútunni og réðust á hana með þessum hryllilegu afleiðingum. Talið er að um 150 manns hafi mætt á svæðið úr hópi Mancha Verde, sem er öfgastuðningsmannasveit erkifjendanna. Fótboltaáhugamaðurinn lést á sjúkrahúsi í borginni Mairipora sem er 46 kílómetrum norður af Sao Paulo. Hann er sagður þrítugur karlmaður en ekki var meira gefið upp. Cruzeiro hafði þar tapað 3-0 á móti Athletico Paranaense. Brasilískar sjónvarpsstöðvar sýndu frá því þegar rútan var í ljósum logum sem og slasað fólk á gangstéttinni við hlið hennar. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira